Launahækkun 3,5% 1.febrúar – kjarasamningar halda

Samninganefnd Alþýðusambands Íslands hefur ákveðið að segja ekki upp gildandi kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins og taka því umsamdar launahækkanir gildi þann 1.febrúar n.k.

Sjá nánar.