Samningur við Kirkjugarðana samþykktur

Nýr kjarasamningur Samiðnar og Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis sem undirritaður var 23.júní s.l. var samþykktur með afgerandi meirihluta eða 88%.  Af þeim sem voru á kjörskrá nýttu 61% atkvæðisrétt sinn.

Sjá samninginn.