Samiðnargolfmótið – úrslit

Golfmót Samiðnar fór fram á Golfvellinum í Öndverðarnesi á Uppstigningardag 2.júní.  Aldrei fleiri hafa verið skráðir til leiks eða yfir 80 félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar og gestir þeirra en mótið var punktamót með og án forgjafar.

Úrslit Samiðnargolfmótsins 2011:

FAGFÉLAGIÐ

Úrslit án forgjafar:

1. Óli Valur Guðmundsson
2. Gunnar A. Traustason
3. Kristín Sigurbergsdóttir

Með forgjöf:

1. Agnes Ingadóttir
2. Elín Sigríður Bragadóttir
3. Árni Valsson



FIT

Úrslit án forgjafar:

1. Ólafur Sigurjónsson
2. Elías Óskarsson
3. Sigurjón Árnasson

Með forgjöf:

1. Stefán M. Jónsson
2. Óskar Gunnlaugsson
3. Birgir Örn Guðmundsson



SAMIDN

Úrslit án forgjafar:

1. Ólafur Sigurjónsson
2. Óli Valur Guðmundsson
3. Gunnar A. Traustasson

Með forgjöf:

1. Stefán M. Jónsson    vann Samiðnarbikarinn
2. Agnes Ingvadóttir
3. Elín Sigríður Bragadóttir


Myndir frá mótinu verðar birtar innan tíðar.