NÝTT – Kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda

Samiðn undirritaði þann 12.maí s.l. nýja kjarasamning við Samband garðyrkjubænda og er samningurinn á svipuðum nótum og nýgerður kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins og samkomulag ASÍ og SA.  Einnig eru launatöflur uppfærðar í samræmi við framangreinda samninga.

Sjá samninginn.