Golfmót Samiðnar 2.júní

Hið árlega golfmót Samiðnar og aðildarfélaga verður haldið á Golfvellinum í Öndverðarnesi á Uppstigningardag 2.júní.  Mótsgjald er kr. 3000 og skráning í síma 5356000 eða í tölvupósti helga@samidn.is og þarf að gefa upp forgjöf og stéttarfélag. 

Golfarar – takið Uppstigningardaginn frá fyrir gott mót á góðum velli í góðum félagsskap!

Nánar um Golfvöllinn í Öndverðarnesi.

golf