Eftir árangurslausan samningafund í dag með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins ákvað viðræðunefnd Samiðnar á grundvelli heimildar samninganefndar að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Engir frekari samningafundir hafa verið boðaðir.
Eftir árangurslausan samningafund í dag með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins ákvað viðræðunefnd Samiðnar á grundvelli heimildar samninganefndar að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Engir frekari samningafundir hafa verið boðaðir.