Samninganefnd Samiðnar veitti í dag viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.
Samninganefnd Samiðnar veitti í dag viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.