Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið hækkun á akstursgjaldi sem nemur 5% eða úr kr. 99 á ekinn km í kr. 104 og gildir hækkunin frá 1.apríl. Minnsta gjald skal jafngilda 11,11 km og fæst 15% álag sé ekið með verkfæri og 30% álag sé ekið með verkfæri og efni.