Áfram unnið með skammtímasamning

Fulltrúar úr samninganefndum SA og iðnaðarmanna hittust á fundi í gær til að fara yfir stöðu mála hvað skammtímasamning varðar og féllust á að vinna málið áfram í sínum baklöndum fyrir fund samninganefndanna n.k. föstudag.