Vinnustaðaskírteinin taka gildi 15.ágúst

Samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini tekur gildi þann 15.ágúst n.k. og ber launagreiðendum upp frá því að sjá til þess að starfsmenn beri skírteinin og framvísi þeim sé þess óskað af eftirlitsfulltrúum.

Upplýsingar um framkvæmd samkomulagsins og prentun skírteinanna má finna á www.skirteini.is