Námsvísir Iðunnar fyrir vormisseri kominn út

Námsvísir Iðunnar er kominn út þar sem sjá má upplýsingar um námskeið sem Iðan býður upp á fram til vors.  Frekari upplýsingar og skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Iðunnar www.idan.is eða í síma 5906400.

Hér má sækja námsvísinn í pdf-formi.