Launahækkun 1.nóvember

Launataxtar iðnaðarmanna munu hækka um kr. 8.750 þann 1.nóvember og annarra um kr. 6.750, þeir sem fá laun yfir töxtum fá 3,5% launahækkun.  Prósentuhækkunin er s.k. launaþróunartrygging sem þýðir að hafi starfsmaður fengið aðrar launahækkanir á tímabilinu frá 1.janúar til 1.nóvember á þessu ári þá koma þær til frádráttar.

Sjá kjarasamninga og launatöflur >>> hér.

Sjá reiknivél vegna hækkana >>> hér.