Samningur við ríkið samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins frá 7.júlí s.l. var samþykktur í póstatkvæðagreiðslu með afgerandi meirihluta, 93% þeirra sem greiddu atkvæði voru hlynntir samningnum en 7% andvígir. Samningurinn gildir frá1.júlí 2009 til 30.nóvember 2010 með endurskoðunarákvæði 1.nóvember 2009.

Sjá samninginn við ríkið.