Stjórn Fagfélagsins sendi nýverið frá sér ályktun þar sem hún hvetur til þess að fast verði haldið á kjaramálum félagsins í yfirstandandi samningalotu og skorar jafnframt á fulltrúa ASÍ að gefa ekki eftir að launahækkanirnar komi til framkvæmda þann 1.júllí n.k.