Félagsfundur FIT lýsir yfir áhyggjum af seinagangi stjórnvalda

Á félagsfundi Félags iðn- og tæknigreina sem haldinn var 5.maí s.l. var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af seinagangi stjórnvalda við að mæta efnahagserfiðleikum fjölskyldna og fyrirtækja í landinu.  Sem dæmi er enn ekki búið að setja reglugerð um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna viðhalds húsnæðis þrátt fyrir ítrekuð loforð stjórnvalda.

Sjá nánar á www.fit.is