Sambandsstjórnarfundur

Sambandsstjórnarfundur Samiðnar verður haldinn mánudaginn 9.febrúar kl.11 á Grand Hóteli við Sigtún.  Á dagskrá fundarins er hugsanleg frestun á endurskoðun kjarasamninga.