Samningurinn við Launanefnd sveitarfélaga samþykktur með miklum mun

Kjarasamningur Samiðnar við Launanefnd sveitarfélaga með gildistíma frá 1.desember 2008 til 31.ágúst á þessu ári var samþykktur í atkvæðagreiðslu með miklum mun en yfir 90% þeirra sem þátt tóku samþykktu samninginn. 

Sjá samninginn hér.