Evrópsk starfakynning á föstudag og laugardag

Vinnumálastofnun og EURES-samevrópska vinnumiðlunin standa fyrir Evrópskri starfakynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 21.nóv. kl. 17-21 og laugardaginn 22.nóv. kl. 12-18.  Fulltrúar norska ráðningarfyrirtækisins Jobbia munu kynna atvinnumöguleika í Noregi á kynningunni auk þess sem þeir munu verða til staðar á skrifstofu Samiðnar í Borgartúni 30 mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25.nóv.

Sjá heimasíðu Vinnumálastofnunar