Störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að stækka og auglýsir eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum.  Starfið er fjölbreytt og gerðar eru miklar andlegar og líkamlegar kröfur til þeirra sem sækja um auk þess sem farið er fram á símenntun og þjálfun hér heima og erlendis.  Rétt er að benda á að iðnmenntun hefur ávallt þótt mikill kostur við val í störf hjá SHS.

Sjá nánar á vef SHS www.shs.is