Endurhæfingarsjóður 0,13% af launum

Í kjarasamningum ASÍ og SA frá í vetur er launagreiðendum gert að greiða 0,13% af heildarlaunum starfsmanna í endurhæfingarsjóð.  Ákvæðið tók gildi þann 1.júní s.l. og er launagreiðendum bent á að hafa samband við innheimtuaðila iðgjalda, sem í flestum tilfellum eru lífeyrissjóðirnir, til að fá frekari upplýsingar um fyrirkomulag innheimtunnar.