Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna aðildarfélaga Samiðnar hjá Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í atkvæðagreiðslu kjarasamning Samiðnar við Orkuveituna frá 1.maí s.l. eða 91%. Einungis 9% synjuð samningnum og telst hann því samþykktur.
Sjá samninginn. Sjá samkomulag um kaupaukakerfi.
Hvað aðra samningagerð áhrærir þá stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá ríkinu og nýhafnar eru viðræður við Flugstoðir.