Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 7. júní s.l. Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 40 félagsmenn og fjölskyldur þeirra leiks.
ÚRSLIT:
Samiðn – Samiðnarbikarinn | |||
Án forgjafar | Félag | Högg | |
1. | Guðmundur Bergsson | FIT | 74 |
2. | Óskar Pálsson | FIT | 76 |
3. | Garðar Ólafsson | TR | 80 |
Með forgjöf | |||
1. | Brynjar Lúðvíksson | FIT | 70 |
2. | Óskar Gíslason | TR | 70 |
3. | Þorbjörn Björnsson | TR | 72 |
Trésmiðafélag Reykjavíkur | |||
Án forgjafar | Högg | ||
1. | Garðar Ólafsson | 80 | |
2. | Hafþór Helgi Einarsson | 85 | |
3. | Margrét Jónsdóttir | 91 | |
Með forgjöf | |||
1. | Óskar Gíslason | 70 | |
2. | Þorbjörn Björnsson | 72 | |
3. | Árni Valsson | 77 | |
Félag iðn- og tæknigreina | |||
Án forgjafar | |||
1. | Guðmundur Bergsson | 74 | |
2. | Óskar Pálsson | 76 | |
3. | Ragnar Gunnarsson | 94 | |
Með forgjöf | |||
1. | Brynjar Lúðvíksson | 70 | |
2. | Kristinn Einarsson | 73 | |
3. | Sigurður Gunnarsson | 75 | |
Unglingaflokkur | |||
1. | Ragnar Már Garðarsson | 75 | |
2. | Henning Þórðarson | 80 | |
Næst holu á 2.braut | |||
Helga Björg Steingrímsdóttir | 3,87m | ||
Næst holu á 13.braut | |||
Ragnar Már Garðarson |
6,08m | ||
Samiðn óskar vinningshöfum til hamingju með árangurinn.