Íslandsmót iðngreina

Fulltrúar um 20 iðn- og starfsgreina tóku um helgina þátt í Íslandsmóti iðngreina sem Iðnmennt skipuleggur en mótið var að þessu sinni haldið í tengslum við sýninguma Verk og vit 2008.  Markmið mótsins er að vekja athygli almennings og sérstaklega ungs fólks á þeim tækifærum sem felast í námi og starfi í iðngreinum auk þess sem sigurvegarar einstakra greina munu keppa á erlendum mótum iðngreina fyrir Íslands hönd.

Sjá úrslit og frekari upplýsingar www.idnu.is