Kjarasamningarnir samþykktir með miklum mun

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum nýgerða kjarasamninga með miklum mun en þeir samningar sem nú eru samþykktir eru við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Samband garðyrkjubænda og Meistarasamband byggingamanna.

Kosninga-
þáttaka

 Samþykkt

Hafnað

Auðir/Ógild

Aðildarfélag

 %

 %

 %

 %

Félag iðn-og tæknigreina  v/SA

18%

80%

18%

3%

Félag iðn-og tæknigreina v/BGS

24%

78%

22%

0%

Félag hársnyrtisveina

12%

78%

17%

4%

Trésmiðafélag Reykjavíkur 

8%

73%

27%

0%

Verkalýðsfélag Akraness, Iðnaðarmannad.

27%

77%

24%

0%

Stéttarfélag Vesturlands 

0%

100%

0%

0%

Verkalýsðfél. Vestfirðinga / Sveinafélag byggingamanna

37%

86%

14%

0%

Félag járniðnaðarmanna, Ísafirði

19%

100%

0%

0%

Iðnsveinafélag Húnvetninga

40%

100%

0%

0%

Iðnsveinafélag Skagafjarðar

25%

70%

30%

0%

Félag málmiðnaðarmanna, Akureyri

18%

67%

33%

0%

Félag byggingarmanna Eyjafirði

30%

68%

31%

0%

Þingiðn

46%

69%

28%

3%

AFL, Starfsgreinafélag Austurlands

33%

73%

24%

2%