Nýr kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda

Í dag var undirritaður nýr kjarasamningar við Samband garðyrkjubænda sem er á svipuðum nótum og aðrir almennir kjarasamningar sem undirritaðir hafa verið af Samiðn fyrir hönd aðildarfélaga.  Samningurinn fer nú í kynningarferli og atkvæðagreiðslu hjá þeim félögum sem hlut eiga að máli og á niðurstaðan að liggja fyrir eigi síðar en 10.mars líkt og á við um kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og Bílgreinasambandsins.

Sjá samning Sambands garðyrkjubænda.