Nýr kjarasamningur við Bílgreinasambandið

Í dag var skrifað undir nýjan kjarasamning við Bílgreinasambandið og er hann á svipuðum nótum og kjarasamningurinn sem undirritaður var við SA um síðustu helgi.  Í nýja samningnum má það helst telja að dögum til endurmenntunar á launum er fjölgað, endurmenntunargjaldið verður 0,7% og umtalsverðar breytingar verða í ávinnslu orlofsréttar.

Sjá samninginn í heild hér


Sækja reiknivél sem reiknar út launaþróunartrygginguna m.v. núverandi laun.