Í tengslum við komandi kjarasamningsviðræður hefur verið opnað sérstakt vefsvæði á heimasíðunni sem ætlað er samninganefnd Samiðnar og öðrum trúnaðarmönnum sem að samningaviðræðunum koma. Þeir sem aðgang hafa af svæðinu geta sótt þangað ýmsar upplýsingar og gögn um kjarasamningsviðræðurnar og framgang þeirra.
Athugið að svæðið er einungis opið þeim sem að samningaviðræðunum koma, en til að sækja um aðgang þarf að hafa samband við Pálma í síma 5356000 eða palmi@samidn.is