Hæfilegt álag er heilsu best!

Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2007 verður 22.-26. október nk. Hún mun að þessu sinni beinast að álagseinkennum vegna vinnu.  Í vinnuverndarátakinu verður sjónum beint annars vegar að því hvernig hægt er að koma í veg fyrir líkamleg álagseinkenni og hins vegar hvernig hægt er að halda fólki í starfi, endurhæfa það og færa til í starfi þá sem kljást við vandamálið.

Sjá nánar.

Napó vinnur við færiband einhverstaðar í Evrópu!  Sjá hér