Sveinafélag pípulagningarmanna sameinast FIT

Stjórn og trúnaðarráð Sveinafélags pípulagningarmanna samþykkti samhljóða á fundi þann 18.sept. s.l. tillögu þess efnis að fara í póstatkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sinna um sameiningu við Félag iðn- og tæknigreina.  Miðað er við að sameiningin taki gildi um áramót verði hún samþykkt í félögunum.

Sjá nánar.