Golfmót Samiðnar – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á golfvellinum við Hellu laugardaginn 9. júní s.l.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu hátt í 40 félagar og fjölskyldur þeirra leiks í blíðviðri og góðum félagsskap.

ÚRSLIT:

Samiðn
Án forgjafar
1. Hjörtur Leví Pétursson FIT 66
2. Björgvin Sigurbergsson TR 66
3. Hafþór Helgi Einarsson    TR 81
Með forgjöf
1. Ólafur I. Guðfinnsson TR 66
2. Brynjar Lúðvíksson FIT 67
3. Ragnar B. Gunnarsson FIT 68
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Án forgjafar
1. Björgvin Sigurbergsson 66
2. Hafþór Helgi Einarsson 81
3. Garðar Ólafsson 84
Með forgjöf
1. Ólafur I. Guðfinnsson 66
2. Margrét Jónsdóttir 69
3. Bóas Jónsson 70
Félag iðn- og tæknigreina
Án forgjafar
1. Hjörtur Leví Pétursson 66
2. Ríkharður Kristinsson 108
3. Árni Jónsson      111
Með forgjöf
1. Brynjar Lúðvíksson 67
2. Ragnar B. Gunnarsson 68
3. Hjörtur Harðarson 69
       
Unglingaflokkur
1. Henning Darri Þórðarson
2. Kjartan Ernir Kjartansson
Næst holu á 11.braut
Ólafur I. Guðfinsson 3,72m
Næst holu á 13.braut
Hjörtur Leví Pétursson

1,99m

 

  MYNDIR FRÁ GOLFMÓTI SAMIÐNAR 2007