Ný vísitala – vísitala launakostnaðar Hagstofa Íslands hefur hafið birtingu á vísitölu launakostnaðar sem hluta af evrópskri hagsýslugerð og er nú birt hér á landi í fyrsta sinn. Vísitala launakostnaðar verður birt ársfjórðungslega og sýnir breytingu launakostnaðar á vinnustund. Sjá nánar. Deila á Facebook Pinterest Twitter Linkedin