Nám í matstækni

Matstækni er hagnýtt og sérhæft nám sem er sniðið fyrir sérfræðinga og þá sem hafa hug á að starfa á sviði eignamats, s.s. kostnaðarmats vegna viðhalds fasteigna, markaðsmats vegna fasteignaviðskipta o.fl.

Kynningarfundur vegna námsins verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar kl. 13:30.

Sjá nánar