Launahækkanir 1.jan.2007

Öll almenn laun og kjaratengdir liðir á samningssviði Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins hækka um 2,9% þann 1. janúar n.k. (2,25%+0,65% sbr. samkomulag endurskoðunarnefndar kjarasamninga frá 15.11.2005). 

Öll laun og kjaratengdir liðir á samningssviði Samiðnar og Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga hækka um 3% þann 1. janúar n.k. og um 2,9% hjá ríkinu.

Lágmarkslaunataxtar taka öðrum launabreytingum – 
sjá launatöflur

Mótframlag í lífeyrissjóð:
Mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóðI hækkar í 8% þann 1. janúar n.k.