Verðskrárnámskeið

Námskeið í Verðskrá húsasmiða verður haldið dagana 17. og 18. nóvember n.k. þar sem farið verður yfir helstu grunnatriði í uppmælingu húsasmiða s.s. notkun á kerfinu, útreikning og upptöku á mælingum og uppgjör mælinga.

Sjá nánar á vef Trésmiðafélags Reykjavíkur