Laun hækkuðu að jafnaði um 10% á síðasta ári og þrátt fyrir vaxandi verðbólgu hefur kaupmáttur aukist nokkuð á sama tímabili. Að mati greiningardeildar Glitnis er enn til staðar verulegur þrýstingur til hækkunar launa en sökum innflutnings á erlendu vinnuafli þá er hann minni en ella.
Sjá nánar Greiningu Glitnis.