Golfmót Samiðnar – úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á Leirunni við Keflavík Annan í hvítasunnu.  Mótið var jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar og mættu um 40 félagar og fjölskyldur þeirra leiks þó svo að veðrið hafi ekki leikið við golfarana að þessu sinni.

ÚRSLIT:

Samiðn
Án forgjafar
1. Óskar Pálsson FIT 76
2. Hjörtur Leví Pétursson FIT 80
3. Ragnheiður Sigurðardóttur Gestur 83
Með forgjöf
1. Brynjar Lúðvíksson ISFS 71
2. Rúnar Halldórsson Fél.járn. 74
3. Hjörtur Harðarson FIT 75
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Án forgjafar
1. Ragnheiður Sigurðardóttir 83
2. Hafþór Einarsson 93
3. Margrét Jónsdóttir 95
Með forgjöf
1. Björn Halldórsson 76
2. Auðunn Jóakimsson 77
3. Sigurjón Einarsson 78
Iðnsveinafélag Suðurnesja
1. Brynjar Lúðvíksson 94
Félag járniðnaðarmanna
Án forgjafar
1. Rúnar Halldórsson 93
2. Halldór Lúðvíksson 98
3. Egill Sigurbjörnsson 98
Með forgjöf
1. Guðmar Sigurðsson 79
2. Ingólfur Hansen 79
3. Guðni Guðnason 80
Félag iðn- og tæknigreina
Án forgjafar
1. Óskar Pálsson 76
2. Hjörtur Leví Pálsson 80
3. Katrín Aðalbjörnsdóttir 103
Með forgjöf
1. Hjörtur Harðarson 75
2. Ragnar Gunnarsson 75
Unglingaflokkur
1. Ragnar Garðarsson
2. Andri Már Óskarsson
Næst holu á 8.braut
Sæþór Ívarsson 0,6m
Næst holu á 16.braut
Katrín Aðalbjörnsdóttir 5,38m