Spá hækkun verðbólgu – en neytendur aldrei bjartsýnni!

Í Morgunkorni Íslandsbanka er greint frá spá bankans um hækkun verðbólgu og er það 23. mánuðurinn í röð sem verðbólgan er yfir markmiðum Seðlabankans.  Í sömu frétt er einnig sagt frá hækkun á væntingavísitölu Gallup, en íslenskir neytendur telja ástand efnahags- og atvinnulífsins gott og horfurnar enn betri!

Sjá Morgunkorn Íslandsbanka