Félagsfundur í Félagi járniðnaðarmanna hefur samþykkt allsherjaratkvæðagreiðslu um það hvort félagið sameinist Vélstjórafélagi Íslands. Í niðurstöðuskýrslu viðræðunefndar félaganna kemur fram að verði af sameiningu muni hið nýja félag sækja um aðild að ASÍ sem landsfélag en standa utan Samiðnar .
Sjá nánar á vef Félags járniðnaðarmanna