Forgangsréttur til vinnu

5.1.                Félagsmenn stéttarfélaga þeirra landssambanda sem aðild eiga að samningi þessum hafa forgangsrétt til þeirrar vinnu er samningur þessi tekur til.