Bókanir vegna launaflokks um skemmra starfsnám og starfsmenntagj

Launaflokkur um skemmra starfsnám
Samningsaðilar eru sammála um að þegar fyrir liggja námskrár vegna skemmra starfsnáms í iðngreinum verði teknar upp viðræður milli SA og Samiðnar um lágmarkslaun.

Starfsmenntagjöld
Samningsaðilar eru sammála um að fram fari endurskoðun á sí- og endurmenntunargjöldum fyrir útgáfu kjarasamnings árið 2004 og leiði sú endurskoðun til hækkana er ákvörðun um upphæð gjalda bindandi fyrir öll hlutaðeigandi fyrirtæki.