Fylgiskjal 1:
Aðilar eru sammála um að grunnröðun starfsheita skuli hækka um 2 launaflokka frá 1. janúar 2005.
Þeir félagsmenn Samiðnar – sambands iðnfélaga sem eru í starfi við undirritun kjarasamningins eiga rétt á kr. 10.000 eingreiðslu m.v. fullt starf í desember 2004, en hlutfallslega fyrir minna starfshlutfall.
Reykjavík, 29. desember 2004