Trésmiðafélag Reykjavíkur opnar heimasíðu

Trésmiðafélag Reykjavíkur hefur opnað heimasíðu undir slóðinni www.trnet.is  Á síðunni er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar er tengjast starfi félagsins og birtar tilkynningar um það sem er á döfinni.