Þann 20. ágúst s.l. voru 49 iðnnemum afhent sveinsbréf í hófi sem haldið var þeim til heiðurs í Akoges-salnum í Reykjavík. Nýsveinarnir komu af höfðuborgasvæðinu og Suðurlandi.
Þann 20. ágúst s.l. voru 49 iðnnemum afhent sveinsbréf í hófi sem haldið var þeim til heiðurs í Akoges-salnum í Reykjavík. Nýsveinarnir komu af höfðuborgasvæðinu og Suðurlandi.