Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi sameinast Félagi iðn- og

Þann 1. ágúst s.l. sameinaðist Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi Félagi iðn- og tæknigreina.  Í félaginu eru um 250 bíliðnamenn, blikksmiðir, járniðnaðarmenn, pípulagningamenn og skipasmiðir og er starfssvæðið Akranes og Borgarfjarðarsýsla.