Hækkun verkfæragjalds blikksmiða

Í samræmi við ákvæði kjarasamnings Samiðnar hækkar verkfæragjald blikksmiða samkvæmt hækkun byggingavísitölu í kr. 68 frá og með 1. júlí.