2. og 3. júní Á X. þingi Samiðnar sem haldið var 2. og 3. júní sl. var Hilmar Harðarson formaður Félags iðn- og tæknigreina, endurkjörinn formaður Samiðnar til næstu þriggja ára og Jóhann Rúnar Sigurðsson frá Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri, endurkjörinn varaformaður Samiðnar. Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason og forseti ASÍ, Drífa Snædal, ávörpuðu þingið. Í setningaræðu sinni lagði …
Ályktun miðstjórnar Samiðnar
Ályktun frá miðstjórn Samiðnar Fundur miðstjórnar Samiðnar sem haldinn var 9. maí sl. fordæmir og lýsir yfir miklum áhyggjum á þeirri stöðu sem upp er komin hjá Garðyrkjuskólanum á Reykjum en mikilvægt er að óvissu málsins sé eytt til að tryggja framtíð garðyrkjunáms á Íslandi. Einhliða ákvörðun eins ráðherra að flytja Garðyrkjuskólann frá Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) yfir til Fjölbrautaskóla Suðurlands …
Hagvaxtarauki- uppfærðar launatöflur Samiðnar
Launatöflur Samiðnar hafa verið uppfærðar vegna hagvaxtaraukans sem kom til hækkunar launa frá og með 1. apríl sl.
Laun hækka vegna hagvaxtarauka
Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið (https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/frettir/almennar-frettir/nytt-manadaryfirlit-hagvaxtaraukinn-virkjast/) jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur þá þýðingu að hagvaxtarauki kjarasamninga hefur virkjast í fjórða þrepi. Forsendunefnd ASÍ og SA hefur ákveðið að hagvaxtaraukinn komi til greiðslu 1. maí líkt og kveðið er á …