Varhugaverðar hækkanir

Varhugaverðar hækkanir á á fasteignamarkaði Samkvæmt nýbirtri skýrslu Íslandsbanka hækkaði íbúðarverð á höfuðborgarsvæðinu um 1,6% í mars á milli mánaða. Þar kemur fram að þetta sé mesta hækkun á íbúðarverði síðan árið 2017. Tekið er fram að 12 mánaða hækkun mælist nú 8,9% en hafi verið 7,3% í febrúar. Ef horft er til raunhækkunar að þá nemur hún 4,6%. Íslandsbanki …

Betur má ef duga skal

Menntamálastofnun birti nýlega samantekt um umsóknir, innritun og nemendafjölda í framhaldsskólum á vorönn 2021. Þar er m.a. verið að fjalla um starfsnám en undir þá skilgreiningu í samantektinni falla iðngreinar sem kenndar eru í framhaldsskólum hér á landi. Í samantektinni kemur m.a. fram að umsóknir í starfsnám voru 52,2% af heildarfjölda umsókna í framhaldsskóla en að sama skapi var höfnunarhlutfallið …