Samiðn færir aðildarfélögum sambandsins, félagsmönnum þeirra og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofur Samiðnar og aðildarfélaga á Stórhöfða 31, FIT og Byggiðnar, verða lokaðar á Þorláksmessu en opnar aðra virka daga yfir hátíðirnar.