Kjarasamningur við sveitarfélögin vegna starfsmanna Strætó bs. samþykktur

Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna starfsmanna Strætó bs. hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 26. nóvember sl. Atkvæðagreiðslu lauk í gær, 3. desember.

Kjarasamningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.