Samninganefnd Samiðnar undirritaði kjarasamninga í dag við sveitarfélögin, ríki og Reykjavíkurborg. Um er að ræða langtíma kjarasamninga til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.
Samningarnir fela í sér sambærilegar launahækkanir og kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru í mars mánuði, auk markmiða og forsenda.
Atkvæðagreiðslur samninganna hefjast á morgun, föstudaginn 12. júlí kl. 12:00.
Hlekkir fyrir atkvæðagreiðslur: